Dagskrá í minningu Ólafar Eldjárn

Dagskrá í minningu Ólafar Eldjárn

YFIRLIT YFIR ÞÝÐINGAR ÓLAFAR ELDJÁRN Umbreytingin eftir Liv Ullman, 1977. Helgafell. Kastaníugöngin eftir Deu Trier Mørch, 1979. Iðunn. Miðbærinn eftir Deu Trier Mørch, 1981. Iðunn. Purpuraliturinn eftir Alice Walker, 1986. Forlagið. Heimur feigrar stéttar eftir...
NonfictioNOW í Háskóla Íslands og Hörpu, 1.-4. júní 2017

NonfictioNOW í Háskóla Íslands og Hörpu, 1.-4. júní 2017

Ráðstefnan hefst 1. júní í Háskólabíói með málstofu og sýningu Draumalandsins sem byggir á samnefndri bók Andra Snæs Magnasonar. 2. og 3. júní verða málstofur í Háskóla Íslands þar sem fjallað verður um sannsöguleg skrif í öllum sínum fjölbreytileika og 2. og 4. júní...
Sigurður A. Magnússon (1928-2017) – Minningarorð

Sigurður A. Magnússon (1928-2017) – Minningarorð

Sigurður A. Magnússon, rithöfundur, skáld og þýðandi, ritstjóri, blaðamaður og gagnrýnandi, lést 2. apríl 2017. Sigurður setti sitt mark á íslenskan bókmenntaheim með frumsömdum verkum en ekki síður þýðingunum sem hann færði íslenskum lesendum og hann var stofnfélagi...
Vorþing um þýðingarýni

Vorþing um þýðingarýni

Árlegt vorþing meistaranema í þýðingafræði verður haldið föstudaginn 7. apríl nk. kl. 14-16 í stofu A229 í Aðalbyggingu Háskóla Íslands. Fluttir verða stuttir og fjörugir fyrirlestrar þar sem rýnt verður í þýðingar stakra verka og reynt að meta hver árangurinn hefur...
Áskorun til stjórnvalda vegna PISA

Áskorun til stjórnvalda vegna PISA

Rithöfundasamband Íslands og Bandalag þýðenda og túlka harma sorglegar niðurstöður PISA-prófanna þar sem lesskilningur hrapar enn meðal skólabarna og hratt dregur sundur milli pilta og stúlkna. Menn hafa borið fyrir sig áhrif frá ensku í gegnum tölvuleiki og annað...
Rýnt til gagns og gamans

Rýnt til gagns og gamans

Málþing um þýðingarýni laugardaginn 16. apríl kl. 10-16 í stofu 229 í Aðalbyggingu Háskóla Íslands Á hverju ári halda þýðingafræðinemendur málþing þar sem þeir rýna í nýjar og gamlar þýðingar og skoða nálgun og handbragð annarra þýðenda. Þýðingarnar sem rýnt er í koma...