Bthot

Bandalag þýðenda og túlka

The Icelandic Association

of Translators and Interpreters

Þýðendurnir Tina Flecken og Tone Myklebost hljóta ORÐSTÍR 2021

Orðstír, heiðursviðurkenning til þýðenda íslenskra bókmennta á erlendar tungur, eru afhent annað hvert ár í tengslum við Alþjóðlega bókmenntahátíð í Reykjavík. Viðurkenningin er veitt einstaklingum sem hafa þýtt verk úr íslensku á annað mál með vönduðum hætti og með þeim árangri að aukið hafi...

ORÐSTÍR 2019. Þýðendurnir Silvia Cosimini og John Swedenmark hljóta viðurkenninguna í ár

Forseti Íslands afhenti heiðursverðlaunin Orðstír við hátíðlega athöfn á Bessastöðum föstudaginn 26. apríl og er það í þriðja sinn sem þau eru veitt. Tvö hljóta verðlaunin að þessu sinni; þýðendurnir Silvia Cosimini frá Ítalíu og John Swedenmark frá Svíþjóð. Orðstír, heiðursverðlaun fyrir þýðingar...

Veiting Íslensku þýðingaverðlaunanna 2018

Í dag voru Íslensku þýðingaverðlaunin veitt í fjórtánda sinn. Að þessu sinni hlutu Elísabet Gunnarsdóttir og Hildur Hákonardóttir þau fyrir þýðingu sína á Walden eftir Henry David Thoreau. Útgefandi er Dimma. Í dómnefnd sátu Ingunn Ásdísardóttir, Helga Soffía Einarsdóttir og Steinþór...