Apr 19, 2017
Sigurður A. Magnússon, rithöfundur, skáld og þýðandi, ritstjóri, blaðamaður og gagnrýnandi, lést 2. apríl 2017. Sigurður setti sitt mark á íslenskan bókmenntaheim með frumsömdum verkum en ekki síður þýðingunum sem hann færði íslenskum lesendum og hann var stofnfélagi...