Hver vinnur þriðju Ísnálina?

Hver vinnur þriðju Ísnálina?

Tilnefningar liggja nú fyrir í þriðja sinn til Ísnálarinnar (The IcePick), verðlauna fyrir bestu þýddu glæpasögu á íslensku. Verðlaunin eru veitt í tengslum við Iceland Noir glæpasagnahátíðina, sem haldin er annað hvert ár í Reykjavík, nú dagana 17.-20. nóvember 2016....
Ísnálin afhent á glæpakvöldi Hins íslenska glæpafélags

Ísnálin afhent á glæpakvöldi Hins íslenska glæpafélags

Glæpakvöld Hins íslenska glæpafélags verður haldið á Sólon fimmtudaginn 26. nóvember. Húsið opnar klukkan 20 með hljóðfæraleik sem Refur og félagar annast en dagskrá hefst klukkan 20.30. Fyrsta atriðið á dagskránni verður kynning á þýðingum glæpasagna sem tilnefndar...