Er íslenskan í útrýmingarhættu? Þáttur þýðinga í tungumálinu

Er íslenskan í útrýmingarhættu? Þáttur þýðinga í tungumálinu

Í tilefni af Degi þýðenda 30. september n.k. verður okkar árlega málþing haldið í Veröld, húsi Vigdísar kl. 14:00-16:30. Efni málþingsins er mörgum hugleikið um þessar mundir og voru fengnir til leiks aðilar bæði úr háskólasamfélaginu og utan hans til að flytja...
Aðalfundur ÞOT 24. maí 2017

Aðalfundur ÞOT 24. maí 2017

Aðalfundur Bandalags þýðenda og túlka verður haldinn í Gunnarshúsi, Dyngjuvegi 8, miðvikudaginn 24. maí kl. 20. Dagskrá fundarins er svohljóðandi: 1. Skýrsla formanns um starfið á liðnu ári 2. Reikningar lagðir fram til samþykkis 3. Formannskjör 4. Kosning þriggja...
NonfictioNOW í Háskóla Íslands og Hörpu, 1.-4. júní 2017

NonfictioNOW í Háskóla Íslands og Hörpu, 1.-4. júní 2017

Ráðstefnan hefst 1. júní í Háskólabíói með málstofu og sýningu Draumalandsins sem byggir á samnefndri bók Andra Snæs Magnasonar. 2. og 3. júní verða málstofur í Háskóla Íslands þar sem fjallað verður um sannsöguleg skrif í öllum sínum fjölbreytileika og 2. og 4. júní...
Sigurður A. Magnússon (1928-2017) – Minningarorð

Sigurður A. Magnússon (1928-2017) – Minningarorð

Sigurður A. Magnússon, rithöfundur, skáld og þýðandi, ritstjóri, blaðamaður og gagnrýnandi, lést 2. apríl 2017. Sigurður setti sitt mark á íslenskan bókmenntaheim með frumsömdum verkum en ekki síður þýðingunum sem hann færði íslenskum lesendum og hann var stofnfélagi...