Tilnefningar til Þýðingaverðlauna 2017

Tilnefningar til Þýðingaverðlauna 2017

Frá vinstri til hægri: Jón St. Kristjánsson, Magnús Sigurðsson sem tók við tilnefningunni fyrir hönd Gyrðis Elíassonar, María Rán Guðjónsdóttir, Hildur Hákonardóttir, Elísabet Gunnarsdóttir og Soffía Auður Birgisdóttir. Síðastliðinn föstudag, þann 24. nóvember, var...
Dagskrá í minningu Ólafar Eldjárn

Dagskrá í minningu Ólafar Eldjárn

YFIRLIT YFIR ÞÝÐINGAR ÓLAFAR ELDJÁRN Umbreytingin eftir Liv Ullman, 1977. Helgafell. Kastaníugöngin eftir Deu Trier Mørch, 1979. Iðunn. Miðbærinn eftir Deu Trier Mørch, 1981. Iðunn. Purpuraliturinn eftir Alice Walker, 1986. Forlagið. Heimur feigrar stéttar eftir...
Er íslenskan í útrýmingarhættu? Þáttur þýðinga í tungumálinu

Er íslenskan í útrýmingarhættu? Þáttur þýðinga í tungumálinu

Í tilefni af Degi þýðenda 30. september n.k. verður okkar árlega málþing haldið í Veröld, húsi Vigdísar kl. 14:00-16:30. Efni málþingsins er mörgum hugleikið um þessar mundir og voru fengnir til leiks aðilar bæði úr háskólasamfélaginu og utan hans til að flytja...
Aðalfundur ÞOT 24. maí 2017

Aðalfundur ÞOT 24. maí 2017

Aðalfundur Bandalags þýðenda og túlka verður haldinn í Gunnarshúsi, Dyngjuvegi 8, miðvikudaginn 24. maí kl. 20. Dagskrá fundarins er svohljóðandi: 1. Skýrsla formanns um starfið á liðnu ári 2. Reikningar lagðir fram til samþykkis 3. Formannskjör 4. Kosning þriggja...