Sep 9, 2019
Forseti Íslands afhenti heiðursverðlaunin Orðstír við hátíðlega athöfn á Bessastöðum föstudaginn 26. apríl og er það í þriðja sinn sem þau eru veitt. Tvö hljóta verðlaunin að þessu sinni; þýðendurnir Silvia Cosimini frá Ítalíu og John Swedenmark frá Svíþjóð. Orðstír,...