ORÐSTÍR – ný heiðursviðurkenning veitt í fyrsta sinn

ORÐSTÍR – ný heiðursviðurkenning veitt í fyrsta sinn

Catherine Eyjólfsson og Erik Skyum-Nielsen á Bessastöðum þar sem þau veittu viðtöku Orðstír – heiðursviðurkenningu þýðenda íslenskra bókmennta á erlend mál. ORÐSTÍR  er ný heiðursviðurkenning ætluð þýðendum íslenskra bókmennta á erlend mál og eru nú veitt í...