Brynja Cortes Andrésdóttir hlýtur Íslensku þýðingaverðlaunin

Brynja Cortes Andrésdóttir hlýtur Íslensku þýðingaverðlaunin

Í dag, 23. apríl 2016, voru Íslensku þýðingaverðlaunin veitt við hátíðlega athöfn í Hannesarholti. Verðlaunin veitti forseti Íslands, herra Ólafur Ragnar Grímsson, en þau hlaut Brynja Cortes Andrésdóttir fyrir þýðingu sína á Ef að vetrarnóttu ferðalangur eftir Italo...