Tilnefningagleði á Bókatorgi

Tilnefningagleði á Bókatorgi

21.11.2016 15:02:00 Fimmtudaginn 24. nóvember efnir Bandalag þýðenda og túlka til gleði á Bókatorgi í Menningarhúsinu Grófinni (Borgarbókasafni Reykjavíkur) kl. 16.30, en þá verða kynntar tilnefningar til Íslensku þýðingaverðlaunanna. Eins og endranær eru fimm bækur...
Tilnefningar til Íslensku þýðingaverðlaunanna 2016

Tilnefningar til Íslensku þýðingaverðlaunanna 2016

Mynd af tilnefndum þýðendum: Kristrún Ásta Arnfinnsdóttir Í dag, fimmtudaginn 24. nóvember 2016, voru tilnefningar til Íslensku þýðingaverðlaunanna kynntar í Menningarhúsinu Grófinni. Íslensku þýðingaverðlaunin fyrir vandaða þýðingu á fagurbókmenntaverki hafa verið...
Brynja Cortes Andrésdóttir hlýtur Íslensku þýðingaverðlaunin

Brynja Cortes Andrésdóttir hlýtur Íslensku þýðingaverðlaunin

Í dag, 23. apríl 2016, voru Íslensku þýðingaverðlaunin veitt við hátíðlega athöfn í Hannesarholti. Verðlaunin veitti forseti Íslands, herra Ólafur Ragnar Grímsson, en þau hlaut Brynja Cortes Andrésdóttir fyrir þýðingu sína á Ef að vetrarnóttu ferðalangur eftir Italo...
Úrvals þýðendur og úrvals verk

Úrvals þýðendur og úrvals verk

Fimmtudaginn 14. apríl kl. 20 verður haldið þýðendakvöld í Gunnarshúsi, Dyngjuvegi 8, 104 Reykjavík og kynntir þeir fimm þýðendur og verk þeirra sem tilnefnd eru til Íslensku þýðingaverðlaunanna í ár. Verkin eru að vanda fjölbreytt og ólík og tilnefndu þýðendurnir...

Úrvals þýðendur og úrvals verk

Fimmtudaginn 14. apríl kl. 20 verður haldið þýðendakvöld í Gunnarshúsi, Dyngjuvegi 8, 104 Reykjavík og kynntir þeir fimm þýðendur og verk þeirra sem tilnefnd eru til Íslensku þýðingaverðlaunanna í ár. Verkin eru að vanda fjölbreytt og ólík og tilnefndu þýðendurnir...