Nov 22, 2016
21.11.2016 15:02:00 Fimmtudaginn 24. nóvember efnir Bandalag þýðenda og túlka til gleði á Bókatorgi í Menningarhúsinu Grófinni (Borgarbókasafni Reykjavíkur) kl. 16.30, en þá verða kynntar tilnefningar til Íslensku þýðingaverðlaunanna. Eins og endranær eru fimm bækur...
Nov 22, 2016
Mynd af tilnefndum þýðendum: Kristrún Ásta Arnfinnsdóttir Í dag, fimmtudaginn 24. nóvember 2016, voru tilnefningar til Íslensku þýðingaverðlaunanna kynntar í Menningarhúsinu Grófinni. Íslensku þýðingaverðlaunin fyrir vandaða þýðingu á fagurbókmenntaverki hafa verið...
Apr 23, 2016
Í dag, 23. apríl 2016, voru Íslensku þýðingaverðlaunin veitt við hátíðlega athöfn í Hannesarholti. Verðlaunin veitti forseti Íslands, herra Ólafur Ragnar Grímsson, en þau hlaut Brynja Cortes Andrésdóttir fyrir þýðingu sína á Ef að vetrarnóttu ferðalangur eftir Italo...
Apr 11, 2016
Fimmtudaginn 14. apríl kl. 20 verður haldið þýðendakvöld í Gunnarshúsi, Dyngjuvegi 8, 104 Reykjavík og kynntir þeir fimm þýðendur og verk þeirra sem tilnefnd eru til Íslensku þýðingaverðlaunanna í ár. Verkin eru að vanda fjölbreytt og ólík og tilnefndu þýðendurnir...
Apr 11, 2016
Fimmtudaginn 14. apríl kl. 20 verður haldið þýðendakvöld í Gunnarshúsi, Dyngjuvegi 8, 104 Reykjavík og kynntir þeir fimm þýðendur og verk þeirra sem tilnefnd eru til Íslensku þýðingaverðlaunanna í ár. Verkin eru að vanda fjölbreytt og ólík og tilnefndu þýðendurnir...