Veiting Íslensku þýðingaverðlaunanna 2018

Veiting Íslensku þýðingaverðlaunanna 2018

Í dag voru Íslensku þýðingaverðlaunin veitt í fjórtánda sinn. Að þessu sinni hlutu Elísabet Gunnarsdóttir og Hildur Hákonardóttir þau fyrir þýðingu sína á Walden eftir Henry David Thoreau. Útgefandi er Dimma. Í dómnefnd sátu Ingunn Ásdísardóttir, Helga Soffía...
Tilnefningar til Þýðingaverðlauna 2017

Tilnefningar til Þýðingaverðlauna 2017

Frá vinstri til hægri: Jón St. Kristjánsson, Magnús Sigurðsson sem tók við tilnefningunni fyrir hönd Gyrðis Elíassonar, María Rán Guðjónsdóttir, Hildur Hákonardóttir, Elísabet Gunnarsdóttir og Soffía Auður Birgisdóttir. Síðastliðinn föstudag, þann 24. nóvember, var...
Hallgrímur Helgason hlaut Íslensku þýðingaverðlaunin 2017

Hallgrímur Helgason hlaut Íslensku þýðingaverðlaunin 2017

Hallgrímur Helgason með fjölskyldu sinni eftir verðlaunaafhendinguna. (Mynd: Elías Halldórsson) Íslensku þýðingaverðlaunin voru veitt við hátíðlega athöfn í Hannesarholti kl. 16 í dag, miðvikudaginn 15. febrúar 2017. Forseti Íslands, hr. Guðni Th. Jóhannesson veitti...

Þýðingaverðlaunaþakkarræða

Forseti Íslands, háttvirta dómnefnd, leikstjóri, Þjóðleikhússtjóri, kæru kollegar, vinir, fjölskylda, gestir. (Þetta verður soldið löng ræða, ef þið væruð að horfa á hana á netinu þá væri hérna borði undir og í horninu hægra megin stæði talan 14.06.) Ég hitti...
Íslensku þýðingaverðlaunin nk. miðvikudag

Íslensku þýðingaverðlaunin nk. miðvikudag

Í ár verða Íslensku þýðingaverðlaunin veitt fyrr en venja hefur verið, eða miðvikudaginn 15. febrúar kl. 16. Verðlaunaafhendingin fer fram í Hannesarholti og Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson veitir verðlaunin. Óvenju margir eru tilnefndir til þýðingaverðlaunanna...

Úrvalsþýðingar og þýðendur þeirra

Þriðjudagskvöldið 7. febrúar kl. 20 verða verk sem tilnefnd eru til Íslensku þýðingaverðlaunanna kynnt í Gunnarshúsi, Dyngjuvegi 8, Reykjavík. Óvenjumargir þýðendur eru tilnefndir til verðlaunna í ár en verkin eru fimm: Fjársjóðseyjan eftir Robert Louis Stevenson, í...