Jun 13, 2012
Ávarp Gauta Kristmannssonar formanns Bandalag þýðenda og túlka hefur starfað í rúm tvö ár þegar þessi vefur er opnaður, en það var stofnað á alþjóðlegum degi þýðenda, 30. sept. 2004 með hátíðlegri athöfn í Hátíðasal Háskóla Íslands. Bandalagið hefur það að markmiði að...