Aðalfundur ÞOT 24. maí 2017

Aðalfundur ÞOT 24. maí 2017

Aðalfundur Bandalags þýðenda og túlka verður haldinn í Gunnarshúsi, Dyngjuvegi 8, miðvikudaginn 24. maí kl. 20. Dagskrá fundarins er svohljóðandi: 1. Skýrsla formanns um starfið á liðnu ári 2. Reikningar lagðir fram til samþykkis 3. Formannskjör 4. Kosning þriggja...