Hver vinnur þriðju Ísnálina?

Hver vinnur þriðju Ísnálina?

Tilnefningar liggja nú fyrir í þriðja sinn til Ísnálarinnar (The IcePick), verðlauna fyrir bestu þýddu glæpasögu á íslensku. Verðlaunin eru veitt í tengslum við Iceland Noir glæpasagnahátíðina, sem haldin er annað hvert ár í Reykjavík, nú dagana 17.-20. nóvember 2016....
Brynja Cortes Andrésdóttir hlýtur Íslensku þýðingaverðlaunin

Brynja Cortes Andrésdóttir hlýtur Íslensku þýðingaverðlaunin

Í dag, 23. apríl 2016, voru Íslensku þýðingaverðlaunin veitt við hátíðlega athöfn í Hannesarholti. Verðlaunin veitti forseti Íslands, herra Ólafur Ragnar Grímsson, en þau hlaut Brynja Cortes Andrésdóttir fyrir þýðingu sína á Ef að vetrarnóttu ferðalangur eftir Italo...
Rýnt til gagns og gamans

Rýnt til gagns og gamans

Málþing um þýðingarýni laugardaginn 16. apríl kl. 10-16 í stofu 229 í Aðalbyggingu Háskóla Íslands Á hverju ári halda þýðingafræðinemendur málþing þar sem þeir rýna í nýjar og gamlar þýðingar og skoða nálgun og handbragð annarra þýðenda. Þýðingarnar sem rýnt er í koma...
Úrvals þýðendur og úrvals verk

Úrvals þýðendur og úrvals verk

Fimmtudaginn 14. apríl kl. 20 verður haldið þýðendakvöld í Gunnarshúsi, Dyngjuvegi 8, 104 Reykjavík og kynntir þeir fimm þýðendur og verk þeirra sem tilnefnd eru til Íslensku þýðingaverðlaunanna í ár. Verkin eru að vanda fjölbreytt og ólík og tilnefndu þýðendurnir...

Úrvals þýðendur og úrvals verk

Fimmtudaginn 14. apríl kl. 20 verður haldið þýðendakvöld í Gunnarshúsi, Dyngjuvegi 8, 104 Reykjavík og kynntir þeir fimm þýðendur og verk þeirra sem tilnefnd eru til Íslensku þýðingaverðlaunanna í ár. Verkin eru að vanda fjölbreytt og ólík og tilnefndu þýðendurnir...