Nov 20, 2016
Verðlaunaafhending Ísnálarinnar 2016 (IcePick Award) fór fram í Norræna húsinu laugardaginn 19. nóvember. Verðlaunin, sem eru á vegum Iceland Noir, Hins íslenska glæpafélags og Þots, Bandalags þýðenda og túlka, eru veitt fyrir bestu þýðingu á glæpasögu. Eftirtaldir...
Sep 27, 2016
Í tilefni af Híerónýmusardeginum, alþjóðlegum degi þýðenda og túlka, stendur Bandalag þýðenda og túlka fyrir afmælisdagskrá í Hannesarholti 30. september kl. 18-20. Þetta er árviss atburður í starfi félagsins sem var stofnað á þessum degi árið 2004. Margir af...
Jul 28, 2016
Tilnefningar liggja nú fyrir í þriðja sinn til Ísnálarinnar (The IcePick), verðlauna fyrir bestu þýddu glæpasögu á íslensku. Verðlaunin eru veitt í tengslum við Iceland Noir glæpasagnahátíðina, sem haldin er annað hvert ár í Reykjavík, nú dagana 17.-20. nóvember 2016....
Apr 23, 2016
Í dag, 23. apríl 2016, voru Íslensku þýðingaverðlaunin veitt við hátíðlega athöfn í Hannesarholti. Verðlaunin veitti forseti Íslands, herra Ólafur Ragnar Grímsson, en þau hlaut Brynja Cortes Andrésdóttir fyrir þýðingu sína á Ef að vetrarnóttu ferðalangur eftir Italo...
Apr 15, 2016
Málþing um þýðingarýni laugardaginn 16. apríl kl. 10-16 í stofu 229 í Aðalbyggingu Háskóla Íslands Á hverju ári halda þýðingafræðinemendur málþing þar sem þeir rýna í nýjar og gamlar þýðingar og skoða nálgun og handbragð annarra þýðenda. Þýðingarnar sem rýnt er í koma...