Áskorun til stjórnvalda vegna PISA

Áskorun til stjórnvalda vegna PISA

Rithöfundasamband Íslands og Bandalag þýðenda og túlka harma sorglegar niðurstöður PISA-prófanna þar sem lesskilningur hrapar enn meðal skólabarna og hratt dregur sundur milli pilta og stúlkna. Menn hafa borið fyrir sig áhrif frá ensku í gegnum tölvuleiki og annað...
Tilnefningagleði á Bókatorgi

Tilnefningagleði á Bókatorgi

21.11.2016 15:02:00 Fimmtudaginn 24. nóvember efnir Bandalag þýðenda og túlka til gleði á Bókatorgi í Menningarhúsinu Grófinni (Borgarbókasafni Reykjavíkur) kl. 16.30, en þá verða kynntar tilnefningar til Íslensku þýðingaverðlaunanna. Eins og endranær eru fimm bækur...
Tilnefningar til Íslensku þýðingaverðlaunanna 2016

Tilnefningar til Íslensku þýðingaverðlaunanna 2016

Mynd af tilnefndum þýðendum: Kristrún Ásta Arnfinnsdóttir Í dag, fimmtudaginn 24. nóvember 2016, voru tilnefningar til Íslensku þýðingaverðlaunanna kynntar í Menningarhúsinu Grófinni. Íslensku þýðingaverðlaunin fyrir vandaða þýðingu á fagurbókmenntaverki hafa verið...
Þýðandinn sem höfundur / höfundurinn sem þýðandi

Þýðandinn sem höfundur / höfundurinn sem þýðandi

Í tilefni af Híerónýmusardeginum, alþjóðlegum degi þýðenda og túlka, stendur Bandalag þýðenda og túlka fyrir afmælisdagskrá í Hannesarholti 30. september kl. 18-20. Þetta er árviss atburður í starfi félagsins sem var stofnað á þessum degi árið 2004. Margir af...