Feb 10, 2017
Í ár verða Íslensku þýðingaverðlaunin veitt fyrr en venja hefur verið, eða miðvikudaginn 15. febrúar kl. 16. Verðlaunaafhendingin fer fram í Hannesarholti og Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson veitir verðlaunin. Óvenju margir eru tilnefndir til þýðingaverðlaunanna...
Feb 3, 2017
Þriðjudagskvöldið 7. febrúar kl. 20 verða verk sem tilnefnd eru til Íslensku þýðingaverðlaunanna kynnt í Gunnarshúsi, Dyngjuvegi 8, Reykjavík. Óvenjumargir þýðendur eru tilnefndir til verðlaunna í ár en verkin eru fimm: Fjársjóðseyjan eftir Robert Louis Stevenson, í...
Dec 13, 2016
Rithöfundasamband Íslands og Bandalag þýðenda og túlka harma sorglegar niðurstöður PISA-prófanna þar sem lesskilningur hrapar enn meðal skólabarna og hratt dregur sundur milli pilta og stúlkna. Menn hafa borið fyrir sig áhrif frá ensku í gegnum tölvuleiki og annað...
Nov 22, 2016
21.11.2016 15:02:00 Fimmtudaginn 24. nóvember efnir Bandalag þýðenda og túlka til gleði á Bókatorgi í Menningarhúsinu Grófinni (Borgarbókasafni Reykjavíkur) kl. 16.30, en þá verða kynntar tilnefningar til Íslensku þýðingaverðlaunanna. Eins og endranær eru fimm bækur...
Nov 22, 2016
Mynd af tilnefndum þýðendum: Kristrún Ásta Arnfinnsdóttir Í dag, fimmtudaginn 24. nóvember 2016, voru tilnefningar til Íslensku þýðingaverðlaunanna kynntar í Menningarhúsinu Grófinni. Íslensku þýðingaverðlaunin fyrir vandaða þýðingu á fagurbókmenntaverki hafa verið...