Dec 13, 2016
Rithöfundasamband Íslands og Bandalag þýðenda og túlka harma sorglegar niðurstöður PISA-prófanna þar sem lesskilningur hrapar enn meðal skólabarna og hratt dregur sundur milli pilta og stúlkna. Menn hafa borið fyrir sig áhrif frá ensku í gegnum tölvuleiki og annað...
Nov 22, 2016
21.11.2016 15:02:00 Fimmtudaginn 24. nóvember efnir Bandalag þýðenda og túlka til gleði á Bókatorgi í Menningarhúsinu Grófinni (Borgarbókasafni Reykjavíkur) kl. 16.30, en þá verða kynntar tilnefningar til Íslensku þýðingaverðlaunanna. Eins og endranær eru fimm bækur...
Nov 22, 2016
Mynd af tilnefndum þýðendum: Kristrún Ásta Arnfinnsdóttir Í dag, fimmtudaginn 24. nóvember 2016, voru tilnefningar til Íslensku þýðingaverðlaunanna kynntar í Menningarhúsinu Grófinni. Íslensku þýðingaverðlaunin fyrir vandaða þýðingu á fagurbókmenntaverki hafa verið...
Nov 20, 2016
Verðlaunaafhending Ísnálarinnar 2016 (IcePick Award) fór fram í Norræna húsinu laugardaginn 19. nóvember. Verðlaunin, sem eru á vegum Iceland Noir, Hins íslenska glæpafélags og Þots, Bandalags þýðenda og túlka, eru veitt fyrir bestu þýðingu á glæpasögu. Eftirtaldir...
Sep 27, 2016
Í tilefni af Híerónýmusardeginum, alþjóðlegum degi þýðenda og túlka, stendur Bandalag þýðenda og túlka fyrir afmælisdagskrá í Hannesarholti 30. september kl. 18-20. Þetta er árviss atburður í starfi félagsins sem var stofnað á þessum degi árið 2004. Margir af...