Hallgrímur Helgason hlaut Íslensku þýðingaverðlaunin 2017

Hallgrímur Helgason hlaut Íslensku þýðingaverðlaunin 2017

Hallgrímur Helgason með fjölskyldu sinni eftir verðlaunaafhendinguna. (Mynd: Elías Halldórsson) Íslensku þýðingaverðlaunin voru veitt við hátíðlega athöfn í Hannesarholti kl. 16 í dag, miðvikudaginn 15. febrúar 2017. Forseti Íslands, hr. Guðni Th. Jóhannesson veitti...