Tilnefningar til Íslensku þýðingaverðlaunanna

Tilnefningar til Íslensku þýðingaverðlaunanna

Í dag var tilkynnt við hátíðlega athöfn á Kjarvalsstöðum um tilnefningar til Íslensku þýðingaverðlaunanna og Íslensku bókmenntaverðlaunanna 2015. Bandalag þýðenda og túlka hefur frá árinu 2005 veitt verðlaun á alþjóðlegum degi bókarinnar, 23. apríl, fyrir íslenska...