Þýðendurnir Tina Flecken og Tone Myklebost hljóta ORÐSTÍR 2021

Þýðendurnir Tina Flecken og Tone Myklebost hljóta ORÐSTÍR 2021

Orðstír, heiðursviðurkenning til þýðenda íslenskra bókmennta á erlendar tungur, eru afhent annað hvert ár í tengslum við Alþjóðlega bókmenntahátíð í Reykjavík. Viðurkenningin er veitt einstaklingum sem hafa þýtt verk úr íslensku á annað mál með vönduðum hætti og með...
ORÐSTÍR – ný heiðursviðurkenning veitt í fyrsta sinn

ORÐSTÍR – ný heiðursviðurkenning veitt í fyrsta sinn

Catherine Eyjólfsson og Erik Skyum-Nielsen á Bessastöðum þar sem þau veittu viðtöku Orðstír – heiðursviðurkenningu þýðenda íslenskra bókmennta á erlend mál. ORÐSTÍR  er ný heiðursviðurkenning ætluð þýðendum íslenskra bókmennta á erlend mál og eru nú veitt í...