Er íslenskan í útrýmingarhættu? Þáttur þýðinga í tungumálinu

Er íslenskan í útrýmingarhættu? Þáttur þýðinga í tungumálinu

Í tilefni af Degi þýðenda 30. september n.k. verður okkar árlega málþing haldið í Veröld, húsi Vigdísar kl. 14:00-16:30. Efni málþingsins er mörgum hugleikið um þessar mundir og voru fengnir til leiks aðilar bæði úr háskólasamfélaginu og utan hans til að flytja...
Þýðandinn sem höfundur / höfundurinn sem þýðandi

Þýðandinn sem höfundur / höfundurinn sem þýðandi

Í tilefni af Híerónýmusardeginum, alþjóðlegum degi þýðenda og túlka, stendur Bandalag þýðenda og túlka fyrir afmælisdagskrá í Hannesarholti 30. september kl. 18-20. Þetta er árviss atburður í starfi félagsins sem var stofnað á þessum degi árið 2004. Margir af...
Dagur þýðenda – 30. september 2015

Dagur þýðenda – 30. september 2015

Miðvikudaginn 30. september fagnar Bandalag þýðenda og túlka alþjóðlegum degi þýðenda, Híerónýmusardeginum, með dagskrá í Hannesarholti, Grundarstíg 10, Reykjavík. Dagskráin hefst klukkan 16.30 og er öllum opin. Í ár höfum við Íslendingar minnst þess með ýmsu móti að...
Velkomin á heimasíðu Bandalags þýðenda og túlka

Velkomin á heimasíðu Bandalags þýðenda og túlka

Ávarp Gauta Kristmannssonar formanns Bandalag þýðenda og túlka hefur starfað í rúm tvö ár þegar þessi vefur er opnaður, en það var stofnað á alþjóðlegum degi þýðenda, 30. sept. 2004 með hátíðlegri athöfn í Hátíðasal Háskóla Íslands. Bandalagið hefur það að markmiði að...