ORÐSTÍR – ný heiðursviðurkenning veitt í fyrsta sinn

ORÐSTÍR – ný heiðursviðurkenning veitt í fyrsta sinn

Catherine Eyjólfsson og Erik Skyum-Nielsen á Bessastöðum þar sem þau veittu viðtöku Orðstír – heiðursviðurkenningu þýðenda íslenskra bókmennta á erlend mál. ORÐSTÍR  er ný heiðursviðurkenning ætluð þýðendum íslenskra bókmennta á erlend mál og eru nú veitt í...
Velkomin á heimasíðu Bandalags þýðenda og túlka

Velkomin á heimasíðu Bandalags þýðenda og túlka

Ávarp Gauta Kristmannssonar formanns Bandalag þýðenda og túlka hefur starfað í rúm tvö ár þegar þessi vefur er opnaður, en það var stofnað á alþjóðlegum degi þýðenda, 30. sept. 2004 með hátíðlegri athöfn í Hátíðasal Háskóla Íslands. Bandalagið hefur það að markmiði að...