Dec 1, 2015
Í dag var tilkynnt við hátíðlega athöfn á Kjarvalsstöðum um tilnefningar til Íslensku þýðingaverðlaunanna og Íslensku bókmenntaverðlaunanna 2015. Bandalag þýðenda og túlka hefur frá árinu 2005 veitt verðlaun á alþjóðlegum degi bókarinnar, 23. apríl, fyrir íslenska...
Nov 23, 2015
Glæpakvöld Hins íslenska glæpafélags verður haldið á Sólon fimmtudaginn 26. nóvember. Húsið opnar klukkan 20 með hljóðfæraleik sem Refur og félagar annast en dagskrá hefst klukkan 20.30. Fyrsta atriðið á dagskránni verður kynning á þýðingum glæpasagna sem tilnefndar...
Sep 29, 2015
Miðvikudaginn 30. september fagnar Bandalag þýðenda og túlka alþjóðlegum degi þýðenda, Híerónýmusardeginum, með dagskrá í Hannesarholti, Grundarstíg 10, Reykjavík. Dagskráin hefst klukkan 16.30 og er öllum opin. Í ár höfum við Íslendingar minnst þess með ýmsu móti að...
Sep 9, 2015
Catherine Eyjólfsson og Erik Skyum-Nielsen á Bessastöðum þar sem þau veittu viðtöku Orðstír – heiðursviðurkenningu þýðenda íslenskra bókmennta á erlend mál. ORÐSTÍR er ný heiðursviðurkenning ætluð þýðendum íslenskra bókmennta á erlend mál og eru nú veitt í...
Jun 13, 2012
Ávarp Gauta Kristmannssonar formanns Bandalag þýðenda og túlka hefur starfað í rúm tvö ár þegar þessi vefur er opnaður, en það var stofnað á alþjóðlegum degi þýðenda, 30. sept. 2004 með hátíðlegri athöfn í Hátíðasal Háskóla Íslands. Bandalagið hefur það að markmiði að...