Sep 10, 2021
Orðstír, heiðursviðurkenning til þýðenda íslenskra bókmennta á erlendar tungur, eru afhent annað hvert ár í tengslum við Alþjóðlega bókmenntahátíð í Reykjavík. Viðurkenningin er veitt einstaklingum sem hafa þýtt verk úr íslensku á annað mál með vönduðum hætti og með...
Sep 9, 2019
Forseti Íslands afhenti heiðursverðlaunin Orðstír við hátíðlega athöfn á Bessastöðum föstudaginn 26. apríl og er það í þriðja sinn sem þau eru veitt. Tvö hljóta verðlaunin að þessu sinni; þýðendurnir Silvia Cosimini frá Ítalíu og John Swedenmark frá Svíþjóð. Orðstír,...
Mar 3, 2018
Í dag voru Íslensku þýðingaverðlaunin veitt í fjórtánda sinn. Að þessu sinni hlutu Elísabet Gunnarsdóttir og Hildur Hákonardóttir þau fyrir þýðingu sína á Walden eftir Henry David Thoreau. Útgefandi er Dimma. Í dómnefnd sátu Ingunn Ásdísardóttir, Helga Soffía...
Nov 26, 2017
Frá vinstri til hægri: Jón St. Kristjánsson, Magnús Sigurðsson sem tók við tilnefningunni fyrir hönd Gyrðis Elíassonar, María Rán Guðjónsdóttir, Hildur Hákonardóttir, Elísabet Gunnarsdóttir og Soffía Auður Birgisdóttir. Síðastliðinn föstudag, þann 24. nóvember, var...
Oct 27, 2017
YFIRLIT YFIR ÞÝÐINGAR ÓLAFAR ELDJÁRN Umbreytingin eftir Liv Ullman, 1977. Helgafell. Kastaníugöngin eftir Deu Trier Mørch, 1979. Iðunn. Miðbærinn eftir Deu Trier Mørch, 1981. Iðunn. Purpuraliturinn eftir Alice Walker, 1986. Forlagið. Heimur feigrar stéttar eftir...