Til hamingju með Dag þýðenda og túlka!

Til hamingju með Dag þýðenda og túlka!

Í tilefni dagsins langar okkur að deila myndbandi sem CEATL-samtökin (Samtök evrópskra þýðendafélaga) létu gera. Þar lesa nokkrir þýðendur upp úr þýðingu sinni á fyrstu bók um Línu langsokk. Er það vel við hæfi á 80 ára úgáfuafmæli bókarinar 🙂

Dagur bókarinnar – yfirlýsing frá Bandalagi þýðenda og túlka

Dagur bókarinnar – yfirlýsing frá Bandalagi þýðenda og túlka

Í dag er Dagur bókarinnar og óskum við öllum er koma að þýðingum, skrifum, útgáfu, sölu og lestri bóka innilega til hamingju með daginn! Í tilefni dagsins opnum við formlega nýju heimasíðuna okkar og birtum yfirlýsingu sem lesin var upp á Gljúfrasteini þegar Íslensku þýðingaverðlaunin voru afhent 22. febrúar sl.

Þýðendurnir Tina Flecken og Tone Myklebost hljóta ORÐSTÍR 2021

Þýðendurnir Tina Flecken og Tone Myklebost hljóta ORÐSTÍR 2021

Orðstír, heiðursviðurkenning til þýðenda íslenskra bókmennta á erlendar tungur, eru afhent annað hvert ár í tengslum við Alþjóðlega bókmenntahátíð í Reykjavík. Viðurkenningin er veitt einstaklingum sem hafa þýtt verk úr íslensku á annað mál með vönduðum hætti og með...
Veiting Íslensku þýðingaverðlaunanna 2018

Veiting Íslensku þýðingaverðlaunanna 2018

Í dag voru Íslensku þýðingaverðlaunin veitt í fjórtánda sinn. Að þessu sinni hlutu Elísabet Gunnarsdóttir og Hildur Hákonardóttir þau fyrir þýðingu sína á Walden eftir Henry David Thoreau. Útgefandi er Dimma. Í dómnefnd sátu Ingunn Ásdísardóttir, Helga Soffía...