Í tilefni dagsins langar okkur að deila myndbandi sem CEATL-samtökin (Samtök evrópskra þýðendafélaga) létu gera. Í myndbandinu lesa nokkrir þýðendur upp úr þýðingu sinni á fyrstu bókinni um Línu langsokk. Er það vel við hæfi á 80 ára útgáfuafmæli bókarinar 🙂
https://www.youtube.com/watch?v=5Me6zTKpGbM